Einn af fyrstu lyklunum til að byrja að blómstra á vorin. Harðgerð tegund sem þrífst best í sól eða hálfskugga. Vill frjóan og rakan jarðveg en samt vel framræstan.