Langdepla ‘Pink Shades’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Veronica longifolia 'Pink Shades'
- Plöntuhæð: 0,8-1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst-September
Lýsing
Þrísft best á sólríkum stað í rökum frjóum jarðvegi. Gæti þurft stuðning. Blómstrar lengi og hentar vel til afskurðar.