Langdepla ‘Blue Shades’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Veronica longifolia 'Blue Shades'


Lýsing

Þrísft best á sólríkum stað í rökum frjóum jarðvegi. Gæti þurft stuðning. Blómstrar mikið og hentar vel til afskurðar.

Vörunúmer: 5887 Flokkur: