Þrísft best á sólríkum stað í rökum frjóum jarðvegi. Gæti þurft stuðning. Blómstrar mikið og hentar vel til afskurðar.