Lambseyra
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Stachys byzantina
- Plöntuhæð: 0,5-0,6 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní til júlí
Lýsing
Viðkvæm. Þrífst best á sólríkum stað þolir nokkurn skugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Gott að setja á takmarkandi svæði og þá fyllir hún uppí það að lokum.