Lambarunni
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Viburnum lantana
- Plöntuhæð: 2-4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Meðalharðgerður runni. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Notaður stakstæður eða með öðrum runnagróðri.