Kvíslsteinbrjótur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Saxifraga trifurcata
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað, en þoliri hálfskugga. Þarf þurran og rýran jarðvegi. Góður í steinhæðir. Blómviljugur.