Kúlulykill ‘Rubin Selection’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Primula denticulata 'Rubin Selection'
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Frekar viðkvæmur. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtartað eða hálskugga. Þrífst best í rökum, frjóum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Skipta á þriggja ára frest. Þarf vetrarskýlingu.