Kristþyrnir ‘Blue Angel’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Ilex meserv. 'Blue Angel'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Nokkuð harðgerður sígrænn runni. Þarf skjólgóðan og bjartan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Sérbýlisplanta, kvk plantan fær rauð ber á haustin ef kk planta er nálægt.

    Vörunúmer: 4634 Flokkar: , ,