Kransdepla
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Veronicastrum sibiricum
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí til september
Lýsing
Líkist deplum, en blómin eru lengri og blöðin líta ekki eins út og á deplum. Þarf sól eða hálfskugga, rakan og vel framræstan jarðveg. Laðar að sér býflugur. Þarf mögulega uppbindingu.