Kósakkadepla
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Veronica gentianoides
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Vex best í rýrum, þurrum jarðvegi. Ljósgræn hvítflekkótt laufblöð.