Körfuvíðir 35 stk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Salix viminalis
  • Plöntuhæð: 4-7 m
  • Blómlitur: Gulgrænn
  • Blómgunartími: Fyrir laufgun


Lýsing

Harðgerður og hraðvaxta. Þrífst best á sólríkum stað og þarf frekar rakann jarðveg. Nýtur sín vel sem stakstæður runni. Langir, grængulir árssprotar notaðir til körfugerðar.

Vörunúmer: 3381 Flokkar: ,