Kóngaljós ‘Flush of White’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Verbascum phoeniceum 'Flush of White'
- Plöntuhæð: 0,4-0,6 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Þarf stuðning. Blómstrar mikið.