Kóngaljós ‘Dark Eyes’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Verbascum hybridum 'Dark Eyes'
  • Plöntuhæð: 0,15-0,3 m
  • Blómlitur: Gul
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Þrífst best á sólríkum stað í þurrum eða vel framræstum jarðvegi. Blómin gul með rauða miðju. Gott að klípa af stilka sem eru búnir að blómstra til að hvetja áframhaldandi blómstrun.

Vörunúmer: 5329 Flokkur: