Kóngablágresi ‘Rosemoor’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Geranium magn. 'Rosemoor'
  • Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júní til ágúst


Lýsing

Mjög falleg tegund. Upprétt og þétt planta sem blómstrar lengi. Þar sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og þrífst vel gegndræpum jarðvegi.

Vörunúmer: 4523 Flokkur: