Klettaroði ‘Black Forest Cake’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Heuchera hybrida 'Black Forest Cake'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Blaðfalleg planta sem þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Getur verið í sól og hálfskugga. Hentar í blönduð fjölæringabeð.