Klæðisblóm
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Tagetes erecta
- Plöntuhæð: 20-30 cm
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Meðalharðgert. Þarf sólríkan, þurran og hlýjan vaxarstað stað og næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Stór blóm.
Klippa blómin af þegar þau visna. Þolir illa kulda.