Kjarrölur 40 stk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Alnus viridis
  • Plöntuhæð: 1-4 m


Lýsing

Harðgerður og vindþolinn. Margstofna tré eða runni. Þarf bjartan vaxtarstað. Góð og nægjusöm landgræðsluplanta. Hefur svepprót og hentar því í rýran jarðveg.

Vörunúmer: 5008 Flokkar: ,