Kasmírsalvía
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Salvia hians
- Plöntuhæð: 1-1,2 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð og sólelsk planta. Þrífst í flestum vel framræstum jarðveg. Blómstrar mikið og fallega. Glæsileg planta með hjartalaga laufblöð.