Kanadalífviður ‘Holmstrup’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Thuja occidentalis 'Holmstrup'
  • Plöntuhæð: 40-50 cm


Lýsing

Sígrænn og hægvaxta. Þarf bjartan og skjólgóðan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Þarf vetrarskýli.

Vörunúmer: 3452 Flokkar: , ,