Jólarós ‘Tutu’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Helleborus x ericsmithii 'Tutu'
- Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Maí
Lýsing
Þrífst best á skjólsæum stöðum innan um annan gróður í rökum og frjóum jarðvegi. Geta verið sígrænar við góðar aðstæður. Gott að skýla yfir veturinn með því að hreykja laufum yfir.