Jarðarber ‘Arnarstaðir’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Fragaria 'Arnarstaðir'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Maí


  • Lýsing

    Harðgerð. Þarf sólríkan og skjólgóðan stað og vel framræstan næringarríkan jarðveg. Uppskera best í vermireit með 30-40cm á milli plantna. Gott að endurnýja plöntur á 3-5 ára fresti. Hægt að fjölga með jarðrenglum.

    Vörunúmer: 1130 Flokkar: ,