Japansstör ‘Ice Dance’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Carex morrowii 'Ice Dance'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m


Lýsing

Harðgerð og blaðfögur grasplanta. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf fjóan jarðveg. Blómstrar ekki en fegurðin er í stráunum. Sígræn við góð skilyrði.

Vörunúmer: 4478 Flokkur: