Japanskvistur ‘Shirobana’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Spiraea japonica 'Shirobana'
- Plöntuhæð: 1,0-1,3 m
- Blómlitur: Blandaðir bleikur til hvítur
- Blómgunartími: Júli - Ágúst
Lýsing
Þarf sólríkan stað, en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg, frekar þurran. Þéttgreinóttur skrautrunni. Má klippa alveg niður árlega. Blandaður blómlitur bleik og hvít.