Japanshlynur ‘Orange dream’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Acer palmatum 'Orange dream'
  • Plöntuhæð: 2-4 m


Lýsing

Þarf bjartan og skjólgóðan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Blaðfallegur hlynur, sem vex mjög hægt, getur náð endanlegri hæð á 20-30 árum. Fallegt lauf gult á vorin, grænt á sumrin og appelsínugult á haustin.

Vörunúmer: 4784 Flokkar: , ,