Japansblóm ‘Bremen’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Astilbe japonica 'Bremen'
- Plöntuhæð: 0,5-0,6 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Meðalharðgerðt. Þarf sólríkan eða bjartan vaxtarstað. Þolir illa að þorna alveg og þolir illa flutning. Dökkgræn falleg og gljáandi blöð.