Íslenskur einir ‘Djúpalóns’ kk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Juniperus communis 'Djúpalóns'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,5 m


Lýsing

Harðgerður og vindþolinn. Þrífst best á björtum stað í loft – og næringarríkum jarðvegi. Vex frekar hægt. Íslensk tegund.