Indíasnót
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Gillenia trifoliata
- Plöntuhæð: 0,6-1 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þrífst best á sólríkkum stað eða hálfskugg í góðri garðmold. Blómskipun gisin og greinótt og blómin fínleg og sérkennileg. Fallegir haustlitir.