Indíánavatnsberi ‘Early Bird Mix’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Aquilegia Caerulea-Hybr 'Early Bird Mix'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Maí til júlí
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað eða hálfskugga í vel framræstum jarðvegi. Þolir illa flutning.