
Ilmgresi ‘Ingwerzen’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Geranium macrorrhizum 'Ingwerzen'
- Plöntuhæð: 20-30 cm
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð þekjuplanta. Þrífst best í hálfskugga í rökum en vel framræstum jarðvegi og hentar því vel innan um annan gróður. Getur verið sígræn við góð skilyrði.