Hvítkál 4 stk
Upplýsingar
Latneskt heiti: Brassica oleracea var. capitataPlöntuhæð: 25 cmLýsing
Hvítkál er harðgerð tegund sem myndar þéttan kálhaus. Þarf bjartan vaxtarstað og jarðvegur þarf að vera frjósamur og rakaheldinn. Auðugt af vítamínum. Gott hrátt, soðið, steikt og súrsað.