Hvítgreni ‘Sander´s blue’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Picea glauca 'Sander's blue'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m


Lýsing

Þarf skjólgóðan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Vex mjög hægt og myndar þétta keilu. Bláleitt barr.

Vörunúmer: 5029 Flokkar: , ,