Huldugras
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Thalictrum rochebrunianum
- Plöntuhæð: 1,2-1,8 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga og í frjóum og rökum jarðvegi. Þarf stuðning. Falleg og fíngerð blaðlögun.