Hraunbúi ‘Cascade Blue’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Aubrieta cultorum 'Cascade Blue'
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst í þurrum jarðvegi. Myndar breiður af jarðlægum stönglum. Blómstrar mikið. Falleg í steinhæðir. Sígrænt við góð skilyrði.