Hófsóley ‘Flore Pleno’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Caltha palustris 'Flore Pleno'
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga og í rökum og frjóum jarðvegi. Hefur fyllt blóm