Hjartasteinbroti

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Bergenia cordifolia
  • Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Harðgerð og sígræn planta. Þrífst vel á skuggsælum stöðum og vill frjóan og rakan jarðveg. Blómstrar bleikum blómum á stilkum sem standa uppúr laufþykkninu. Hentar sem þekjuplanta.

Vörunúmer: 2850 Flokkur: