Hjartalind
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Tilia cordata
- Plöntuhæð: 2,5-3 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júni - Júlí
Lýsing
Þarf skjólgóðan og bjartan vaxtarstað og þrífst best í loft – og næringarríkum jarðvegi. Beinvaxið tré með breiða krónu. Blómstrar ilmandi hvítum blómum.