Hjartaklukka
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Campanula carpatica
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí til september
Lýsing
Þarf sóríkan vaxtarstað en þrífst í nokkrum skugga. Þrífst best í frjóum og rökum jarðvegi. Góð í beð og steinhæðir. Blómin upprétt.