
Hjartablóm ‘Gold Heart’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Dicentra spectabilis 'Gold Heart'
- Plöntuhæð: 0,45-0,6 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þrífst best í góðu skjóli á björtum stað eða í hálfskugga. Vill næringarríkan, rakan en vel framræstan jarðveg. Skemmtilegt afbrigði með gulum laufblöðum og bleikum hjartalaga blómum.