Hjarðargull

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Helichrysum petiolare


Lýsing

Harðgerð falleg hengiplanta. þolir skugga. Þarf næringarríkan jarðveg, vökva með áburðarvatni 1x í viku. Með gráloðin blöð. Góð í ker með öðrum blómum.

Vörunúmer: 3973 Flokkur: