Hjálmlaukur ‘Proliferum’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Allium cepa var. viviparum
- Plöntuhæð: 0,45-0,5 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð mat – og kryddjurt. Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og þrífst best í frjóum og rakaheldnum jarðvegi. Myndar litla, æta smálauka á blómstöngli. Blöðin eru einnig æt.