Hengiskriðmispill ‘Boer’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cotoneaster praecox 'Boer'
- Plöntuhæð: 0,8-1,0 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerður runni sem er ágræddur á stofn. Þarf bjartan og sólríkan vaxtarstað og loft -og næringarríkan jarðveg. Þarf stuðning þegar hann er gróðursettur. Fær rauð ber og fallega haustliti.