Hengijárnurt

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Verbena x hybrida
  • Blómlitur: Ýmsir litir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerð. Þrífst best á sólríkum, hlýjum og þurrum stað í góðu skjóli. Þarf næringarríkan jarðveg og frekar mikla vökvun og áburðarvatn 1x í viku. Blómstrar á hangandi greinum. Klippa visnuð blóm af.

Vörunúmer: 2752 Flokkar: ,