Heiðarkvistur ‘ Umea’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Spiraea betulifolia 'Umea'
- Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerður, þéttgreinóttur, lágvaxinn runni, vaxtarlag hálfkúlulaga. Þolir hálfskugga og þarf næringarríkan jarðveg. Fallegir haustlitir.