Heiðarkvistur ‘Tor Gold’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Spiraea betulifolia 'Tor Gold'
- Plöntuhæð: 0,8-1,0 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerður, þéttgreinóttur, lágvaxinn runni. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Blöðin gulleitari en á öðrum kvistum og haustlitir fallegir.