Heggur ‘Blómi’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Prunus padus 'Blómi'
  • Plöntuhæð: 6-9 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní


  • Lýsing

    Harðgert og vindþolið lítið tré eða stór runni. Þrífst best á sólríkum stað en þolir skugga, blómstrar þá minna. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar stórum slútandi og ilmandi blómklösum.