Gullvölva
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Waldsteinia ternata
- Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerð og skuggþolin þekjuplanta. Þrífst best á skuggsælum stað í frjósömum jarðvegi. Myndar fljótt fallegar breiður. Sígræn