Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum, jafnvel þurrum jarðvegi. Nokkuð harðgerð. Myndar fallegan brúsk.