Gullhnappur ‘New Moon’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Trollius x cultorum 'New Moon'
- Plöntuhæð: 0,4-0,6 m
- Blómlitur: Ljósgulur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Þrífs best í rökum og frjóum jarðvegi á sólríkum eða björtum vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Ljósgul blóm í júní.