Grámispill uppréttur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cotoneaster integerrimus
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Harðgerður runni. Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga og í sendnum jarðvegi. Fallegir haustlitir og rauð ber.