Grænlandsfjóla ‘Purpurea’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Viola labradorica 'Purpurea'
- Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð rauðleit fjóla. Þrífst best í frjóum léttum jarðvegi á sólríkum stað. Myndar þétta hvirflingu.